Heit rjómaostadýfa svíkur engan! Ekki láta ætiþistlana hræða þig, þetta er sjúklega gott saman.

Uppskrift
Hráefni
300 g Philadelphia rjómaostur
30 g Majónes
50 g spínat
280 g ætiþistlar
60 g mozzarella ostur
20 g parmesan ostur
3 stk hvítlauksrif
1 msk sítrónusafi
salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°C
2
Hrærið saman rjómaosti, majónesi, sítrónusafa og smá salti og pipar
3
Saxið spínat og ætiþistla smátt niður og rífið báðar tegundir af osti og hvítlauk.
4
Blandið öllu saman og setjið í eldfast mót.
5
Hitið í um 20 mínútur og berið fram með góðu kexi, brauði eða grænmeti.
Hráefni
300 g Philadelphia rjómaostur
30 g Majónes
50 g spínat
280 g ætiþistlar
60 g mozzarella ostur
20 g parmesan ostur
3 stk hvítlauksrif
1 msk sítrónusafi
salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 180°C
2
Hrærið saman rjómaosti, majónesi, sítrónusafa og smá salti og pipar
3
Saxið spínat og ætiþistla smátt niður og rífið báðar tegundir af osti og hvítlauk.
4
Blandið öllu saman og setjið í eldfast mót.
5
Hitið í um 20 mínútur og berið fram með góðu kexi, brauði eða grænmeti.