fbpx

Spicy sætkartöflufranskar

Litríkar sætkartöflur með gómsætu og fersku Avocado aioli.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í franskar
 2 msk kókosolía,fljótandi
 3 msk chillímauk, t.d. minched hot chili frá Blue dragon
 ½ tsk salt
 25 g möndlumjöl, t.d. Almond flour frá NOW
Avacado aioli
 2 avacado
 1 tsk hvítlauksrif, rifið
 ½ tsk salt
 1 msk safi úr sítrónu

Leiðbeiningar

1

Hellið kókosolíunni yfir sætkartöflufranskarnar.

2

Bætið chillímaukinu saman við og blandið vel saman.

3

Bætið síðan möndlumjölinu saman við ásamt saltinu og þekjið allar franskarnar.

4

Setjið kartöflurnar á ofnplötu með smjörpappír og látið inn í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur. Hrærið einstaka sinnum í þeim svo þær brenni ekki við.

5

Gerið avacadómaukið með því að setja öll hráefnin í matvinnsluvél og mauka vel (ef þið eigið ekki blandara notið gaffal).

6

Berið fram með t.d. kjúklingi, fiski eða góðri steik og njóóóóótið!


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í franskar
 2 msk kókosolía,fljótandi
 3 msk chillímauk, t.d. minched hot chili frá Blue dragon
 ½ tsk salt
 25 g möndlumjöl, t.d. Almond flour frá NOW
Avacado aioli
 2 avacado
 1 tsk hvítlauksrif, rifið
 ½ tsk salt
 1 msk safi úr sítrónu

Leiðbeiningar

1

Hellið kókosolíunni yfir sætkartöflufranskarnar.

2

Bætið chillímaukinu saman við og blandið vel saman.

3

Bætið síðan möndlumjölinu saman við ásamt saltinu og þekjið allar franskarnar.

4

Setjið kartöflurnar á ofnplötu með smjörpappír og látið inn í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur. Hrærið einstaka sinnum í þeim svo þær brenni ekki við.

5

Gerið avacadómaukið með því að setja öll hráefnin í matvinnsluvél og mauka vel (ef þið eigið ekki blandara notið gaffal).

6

Berið fram með t.d. kjúklingi, fiski eða góðri steik og njóóóóótið!

Spicy sætkartöflufranskar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…