Spicy sætkartöflufranskar

Litríkar sætkartöflur með gómsætu og fersku Avocado aioli.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í franskar
 2 msk kókosolía,fljótandi
 3 msk chillímauk, t.d. minched hot chili frá Blue dragon
 ½ tsk salt
 25 g möndlumjöl, t.d. Almond flour frá NOW
Avacado aioli
 2 avacado
 1 tsk hvítlauksrif, rifið
 ½ tsk salt
 1 msk safi úr sítrónu

Leiðbeiningar

1

Hellið kókosolíunni yfir sætkartöflufranskarnar.

2

Bætið chillímaukinu saman við og blandið vel saman.

3

Bætið síðan möndlumjölinu saman við ásamt saltinu og þekjið allar franskarnar.

4

Setjið kartöflurnar á ofnplötu með smjörpappír og látið inn í 180°c heitan ofn í um 20 mínútur. Hrærið einstaka sinnum í þeim svo þær brenni ekki við.

5

Gerið avacadómaukið með því að setja öll hráefnin í matvinnsluvél og mauka vel (ef þið eigið ekki blandara notið gaffal).

6

Berið fram með t.d. kjúklingi, fiski eða góðri steik og njóóóóótið!


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

SharePostSave

Hráefni

 2 sætar kartöflur, skornar í franskar
 2 msk kókosolía,fljótandi
 3 msk chillímauk, t.d. minched hot chili frá Blue dragon
 ½ tsk salt
 25 g möndlumjöl, t.d. Almond flour frá NOW
Avacado aioli
 2 avacado
 1 tsk hvítlauksrif, rifið
 ½ tsk salt
 1 msk safi úr sítrónu
Spicy sætkartöflufranskar

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.