Hversu huggulegt er að gæða sér á bragðmikilli súpu yfir vetrartímanum. Þessi súpa er ofureinföld í gerð og vekur mikla lukku viðstaddra.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúkling í bita og steikið á pönnu þar til fulleldaður. Takið af pönnunni/potti og geymið.
Steikið lauk og papriku í 1 mínútu í potti og bætið hvítlauk saman við og steikið í um 30 sek ásamt kryddum.
Látið heitt vatn og kjúklingasoð saman við og hitið að suðu.
Lækkið hitann og bætið rjóma og rjómaosti saman og látið malla í smá stund.
Bætið tómötum og kjúklingi saman við og látið malla áfram í 15 mínútur.
Setjið 1-2 dl af cheddar osti út í og smakkið ti. með salti og pipar og límónusafan.
Berið fram með t.d. nachos, sýrðum rjóma,rifnum osti, kóríander og chilí.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúkling í bita og steikið á pönnu þar til fulleldaður. Takið af pönnunni/potti og geymið.
Steikið lauk og papriku í 1 mínútu í potti og bætið hvítlauk saman við og steikið í um 30 sek ásamt kryddum.
Látið heitt vatn og kjúklingasoð saman við og hitið að suðu.
Lækkið hitann og bætið rjóma og rjómaosti saman og látið malla í smá stund.
Bætið tómötum og kjúklingi saman við og látið malla áfram í 15 mínútur.
Setjið 1-2 dl af cheddar osti út í og smakkið ti. með salti og pipar og límónusafan.
Berið fram með t.d. nachos, sýrðum rjóma,rifnum osti, kóríander og chilí.