fbpx

Spicy kjúklingaréttur með stökku beikoni

Virkilega bragðgóður stir fry kjúklingaréttur með stökku beikoni

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g Rose Poultry kjúklingalæri
 1 msk sterkja (t.d. hveiti)
 200 g beikon, skorið í bita
 3 cm engifer, skorið þunnt langsum (eins og tannstönglar)
 2 paprikur, skornar í bita
 1 búnt vorlaukur, skorið í bita
 1 msk Blue Bragon Minched hot chili
 2 msk púðursykur
 120 ml Blue dragon Dark Soy sauce

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman sterku og eggjahvítu. Skerið kjúklingalærin í bita og veltið þeim upp úr blöndunni. Takið til hliðar og geymið.

2

Hrærið soyasósunni, púðursykri og chili mauki saman í skál.

3

Steikið beikonbitana á pönnu við háan hita og hrærið reglulega þar til þeir eru orðnir stökkir.

4

Steikið kjúklinginn og engiferið upp úr 1-2 msk af beikonfitunni.

5

Bætið því næst paprikum og vorlauk og steikið í 2-3 mínútur.

6

Bætið því næst soyasósunni saman við og eldið í um 2 mínútur eða þar til sósan er farin að þekja kjötið og grænmetið.

7

Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, rauður, grænn og salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g Rose Poultry kjúklingalæri
 1 msk sterkja (t.d. hveiti)
 200 g beikon, skorið í bita
 3 cm engifer, skorið þunnt langsum (eins og tannstönglar)
 2 paprikur, skornar í bita
 1 búnt vorlaukur, skorið í bita
 1 msk Blue Bragon Minched hot chili
 2 msk púðursykur
 120 ml Blue dragon Dark Soy sauce

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman sterku og eggjahvítu. Skerið kjúklingalærin í bita og veltið þeim upp úr blöndunni. Takið til hliðar og geymið.

2

Hrærið soyasósunni, púðursykri og chili mauki saman í skál.

3

Steikið beikonbitana á pönnu við háan hita og hrærið reglulega þar til þeir eru orðnir stökkir.

4

Steikið kjúklinginn og engiferið upp úr 1-2 msk af beikonfitunni.

5

Bætið því næst paprikum og vorlauk og steikið í 2-3 mínútur.

6

Bætið því næst soyasósunni saman við og eldið í um 2 mínútur eða þar til sósan er farin að þekja kjötið og grænmetið.

7

Berið fram með hrísgrjónum.

Spicy kjúklingaréttur með stökku beikoni

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…