Kvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!
Rífið gulrætur og saxið laukinn, mýkið í ólífuolíu á pönnu.
Bætið hakkinu saman við og steikið vel, kryddið eftir smekk.
Bætið pastasósum saman við og rjóma og leyfið að malla við vægan hita á meðan pastað sýður.
Setjið tagliatelle á disk, hakkblöndu yfir og rífið síðan vel af parmesan yfir allt og saxið ferska basiliku yfir í lokin.
Fyrir hvað marga, hvað mörg stykki 5