Spaghetti Bolognese

Kvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!

blank
Magn5 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 700 g nautahakk
 2 stk gulrætur (rifnar)
 1 stk laukur (saxaður)
 2 stk Heinz pastasósa með tómötum og basil
 150 ml rjómi
 500 g De Cecco tagliatelle pasta
 Parmesan ostur
 Salt, pipar, paprika, fersk basilika (krydd)
 Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Rífið gulrætur og saxið laukinn, mýkið í ólífuolíu á pönnu.

2

Bætið hakkinu saman við og steikið vel, kryddið eftir smekk.

3

Bætið pastasósum saman við og rjóma og leyfið að malla við vægan hita á meðan pastað sýður.

4

Setjið tagliatelle á disk, hakkblöndu yfir og rífið síðan vel af parmesan yfir allt og saxið ferska basiliku yfir í lokin.


SharePostSave

Hráefni

 700 g nautahakk
 2 stk gulrætur (rifnar)
 1 stk laukur (saxaður)
 2 stk Heinz pastasósa með tómötum og basil
 150 ml rjómi
 500 g De Cecco tagliatelle pasta
 Parmesan ostur
 Salt, pipar, paprika, fersk basilika (krydd)
 Filippo Berio ólífuolía
Spaghetti Bolognese

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.