Spaghetti Bolognese

Kvöldmatur sem er útbúinn á um 20 mínútum og öll fjölskyldan elskar, já takk!

Magn5 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 700 g nautahakk
 2 stk gulrætur (rifnar)
 1 stk laukur (saxaður)
 2 stk Heinz pastasósa með tómötum og basil
 150 ml rjómi
 500 g De Cecco tagliatelle pasta
 Parmesan ostur
 Salt, pipar, paprika, fersk basilika (krydd)
 Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Rífið gulrætur og saxið laukinn, mýkið í ólífuolíu á pönnu.

2

Bætið hakkinu saman við og steikið vel, kryddið eftir smekk.

3

Bætið pastasósum saman við og rjóma og leyfið að malla við vægan hita á meðan pastað sýður.

4

Setjið tagliatelle á disk, hakkblöndu yfir og rífið síðan vel af parmesan yfir allt og saxið ferska basiliku yfir í lokin.

[cooked-additional-notes]

SharePostSave

Hráefni

 700 g nautahakk
 2 stk gulrætur (rifnar)
 1 stk laukur (saxaður)
 2 stk Heinz pastasósa með tómötum og basil
 150 ml rjómi
 500 g De Cecco tagliatelle pasta
 Parmesan ostur
 Salt, pipar, paprika, fersk basilika (krydd)
 Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Rífið gulrætur og saxið laukinn, mýkið í ólífuolíu á pönnu.

2

Bætið hakkinu saman við og steikið vel, kryddið eftir smekk.

3

Bætið pastasósum saman við og rjóma og leyfið að malla við vægan hita á meðan pastað sýður.

4

Setjið tagliatelle á disk, hakkblöndu yfir og rífið síðan vel af parmesan yfir allt og saxið ferska basiliku yfir í lokin.

Notes

Spaghetti Bolognese

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Penne alla vodka pastaEf þig langar í ekta ítalskan pastarétt sem er bæði einfaldur og ómótstæðilega bragðgóður, þá er Penne alla Vodka fullkomið…