fbpx

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Frábær asísk grænmetis uppskrift.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 ca 300 gr Rapunzel hýðishrísgrjón
 150-200 gr sykurbaunir
 2 papríkur
 4 stilkar vorlaukur
Tófúið:
 2 pakkar Singh tahoe tófú
 2 msk Blue dragon sojasósa
 1 msk sesamolía
Sósan:
 3 msk sesmolía
 4 msk Blue dragon sojasósa
 2 msk Rapunzel hrásykur
 2 msk Blue dragon hrísgrjónaedik
 1/2 geiralaus hvítlaukur eða ca 3 hvítlauksgeirar
 1/4 ferskur chili
 2 msk majssterkja
 3 dl vatn
 1/4 tsk svartur pipar
 Hnífsoddur himalayasalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Skolið hrísgjónin og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

3

Þerrið tófúið með eldhúsbréfi eða viskustykki og skerið í 1,5-2 cm teninga. Veltið tófúbitunum uppúr sojasósunni og sesamolíunni og dreifið á ofnplötu og bakið á 180°C í u.m.b 20 mínútur.

4

Útbúið sósuna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota og hitið svo á pönnu. Hrærið stöðugt á meðan sósan hitnar og leyfið sósunni að þykkjast.

5

Skerið papríkurnar í strimla og bætið útá pönnuna ásamt sykurbaununum og bakaða tófúinu.

6

Berið fram með hýðishrísgjónum og söxuðum vorlauk.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 ca 300 gr Rapunzel hýðishrísgrjón
 150-200 gr sykurbaunir
 2 papríkur
 4 stilkar vorlaukur
Tófúið:
 2 pakkar Singh tahoe tófú
 2 msk Blue dragon sojasósa
 1 msk sesamolía
Sósan:
 3 msk sesmolía
 4 msk Blue dragon sojasósa
 2 msk Rapunzel hrásykur
 2 msk Blue dragon hrísgrjónaedik
 1/2 geiralaus hvítlaukur eða ca 3 hvítlauksgeirar
 1/4 ferskur chili
 2 msk majssterkja
 3 dl vatn
 1/4 tsk svartur pipar
 Hnífsoddur himalayasalt

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C

2

Skolið hrísgjónin og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

3

Þerrið tófúið með eldhúsbréfi eða viskustykki og skerið í 1,5-2 cm teninga. Veltið tófúbitunum uppúr sojasósunni og sesamolíunni og dreifið á ofnplötu og bakið á 180°C í u.m.b 20 mínútur.

4

Útbúið sósuna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota og hitið svo á pönnu. Hrærið stöðugt á meðan sósan hitnar og leyfið sósunni að þykkjast.

5

Skerið papríkurnar í strimla og bætið útá pönnuna ásamt sykurbaununum og bakaða tófúinu.

6

Berið fram með hýðishrísgjónum og söxuðum vorlauk.

Soja- og sesamtófú með hýðishrísgjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…