Spicy kræklingur með spínati.
Uppskrift
Hráefni
1 poki soðinn kræklingur
Hnefafylli ferskt spínat
Hnefafylli ristuð sólkjarnafræ
1/2 chili - fínt saxað
2 msk chiliolía
1 msk eplaedik
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Setjið kræklinginn ásamt chiliolíunni og örlitlu salti í eldfast mót og hitið upp í ofninum í 3 mínútur.
3
Blandið saman spínati, sólkjarnafræjum, chili, chiliolíu og eplaediki og setjið í skál.
4
Toppið með volgum kræklingnum.
MatreiðslaFiskréttir, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðAsískt, Íslenskt
Hráefni
1 poki soðinn kræklingur
Hnefafylli ferskt spínat
Hnefafylli ristuð sólkjarnafræ
1/2 chili - fínt saxað
2 msk chiliolía
1 msk eplaedik
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Setjið kræklinginn ásamt chiliolíunni og örlitlu salti í eldfast mót og hitið upp í ofninum í 3 mínútur.
3
Blandið saman spínati, sólkjarnafræjum, chili, chiliolíu og eplaediki og setjið í skál.
4
Toppið með volgum kræklingnum.