Þetta er réttur sem auðvelt er að gera og vekur svo mikla lukku hjá öllum aldurshópum. Ykkur er óhætt að tvöfalda þessa uppskrift.
Raðið brauðinu á ofnplötu.
Blandið öllum hráefnum saman í skál og blandið vel saman.
Deilið fyllingunni niður á brauðsneiðarnar.
Setjið í 180°c heitan ofn í 10-15 mínútur eða þar til osturinn er örlítið gylltur á lit.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki