Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi
Myljið kexið smátt niður. Setjið hvítlaukskrydd, salt og pipar saman við.
Setjið eggin í skál og léttþeytið.
Dýfið kjúklingabringunum fyrst í eggjablönduna og veltið þá upp úr kexmulningnum. Setjið í ofnfast mót.
Skerið smjörið í bita og látið yfir kjúklingabringurnar.
Látið í 160°c heitan ofn í um 45 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki