fbpx

Smávefjur með reyktum laxi og rjómaosti

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 vefjur Mission Quinoa & Chia
 225 g ferskur geitaostur eða Philadelphia rjómaostur
 300 g reyktur lax
 1 handfylli af spínati
 1 maukaður hvítlauksgeiri
 1 msk ólífuolía
 3 msk graslaukur fínt skorinn
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið ostinum og skorna graslauknum í skál.

2

Bætið hvítlauknum við ásamt salti og pipar eftir smekk.

3

Dreifið blöndunni vel á vefjurnar fjórar.

4

Setjið lag af spínatblöðum á vefjurnar og svo lag af reykta laxinum ofan á það.

5

Rúllið upp.

6

Skerið niður í ca 7-8 bita.

7

Geymið á köldum stað þar til þetta er borið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 vefjur Mission Quinoa & Chia
 225 g ferskur geitaostur eða Philadelphia rjómaostur
 300 g reyktur lax
 1 handfylli af spínati
 1 maukaður hvítlauksgeiri
 1 msk ólífuolía
 3 msk graslaukur fínt skorinn
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið ostinum og skorna graslauknum í skál.

2

Bætið hvítlauknum við ásamt salti og pipar eftir smekk.

3

Dreifið blöndunni vel á vefjurnar fjórar.

4

Setjið lag af spínatblöðum á vefjurnar og svo lag af reykta laxinum ofan á það.

5

Rúllið upp.

6

Skerið niður í ca 7-8 bita.

7

Geymið á köldum stað þar til þetta er borið fram.

Smávefjur með reyktum laxi og rjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HumarsalatHér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri!