Þessar kökur eru algjörlega ómótstæðilegar. Í þeim er leynihráefni sem gerir þær ótrúlega mjúkar að innan. Ég nota í þær kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel sem gefur einstakt bragð og áferð.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman þurrefnum í skál og setjið til hliðar
Setjið smjör og sykur saman í skál og þeytið. Bætið við kókos & möndlusmjöri og þeytið áfram. Bætið við einu eggi og hrærið áður en síðara egginu er bætt út í. Bætið vanilludropunum saman við og hrærið aðeins.
Setjið þurrefnin saman við smjör/sykurblönduna og þeytið bara rétt þannig að deigið loði saman. Setjið saxað súkkulaði og hnetur saman við með sleikju.
Hitið ofninn í 175°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og mótið
Bakið kökurnar í 14-16 mín. Fylgist vel með, þær eru tilbúnar þegar þær eru orðnar brúnar á köntunum. Varist að baka þær of lengi.
Þegar þær eru tilbúnar stráið sjávarsaltflögum yfir kökurnar ef vill og eftir smekk. Látið kökurnar kólna alveg á grind.
Uppskrift frá Völlu á Grgs.is en Rapunzel vörurnar fást m.a. í Fjarðarkaupum, verslunum Nettó og Hagkaupa ásamt Melabúðinni.
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman þurrefnum í skál og setjið til hliðar
Setjið smjör og sykur saman í skál og þeytið. Bætið við kókos & möndlusmjöri og þeytið áfram. Bætið við einu eggi og hrærið áður en síðara egginu er bætt út í. Bætið vanilludropunum saman við og hrærið aðeins.
Setjið þurrefnin saman við smjör/sykurblönduna og þeytið bara rétt þannig að deigið loði saman. Setjið saxað súkkulaði og hnetur saman við með sleikju.
Hitið ofninn í 175°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og mótið
Bakið kökurnar í 14-16 mín. Fylgist vel með, þær eru tilbúnar þegar þær eru orðnar brúnar á köntunum. Varist að baka þær of lengi.
Þegar þær eru tilbúnar stráið sjávarsaltflögum yfir kökurnar ef vill og eftir smekk. Látið kökurnar kólna alveg á grind.