fbpx

Skittles regnboga kaka

Sumarleg Skittles kaka með smjörkremi í 5 litum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Skittles regnboga kaka
 400 gr hveiti
 300 gr sykur
 3 tks lyftiduft
 1 tsk matarsódi
 300 ml mjólk
 160 gr smjör
 120 ml Filippo Berio olífuolía
 4 stk egg
 5 matarlitir
Smjörkrem
 500 gr mjúkt smjör
 750 gr flórsykur
 2 tsk vanilludropar
 4 msk mjólk
Regnbogaskraut
 3 pokar Skittles

Leiðbeiningar

Skittles regnboga kaka
1

Þurrefnum blandað saman, smör brætt, allt sett saman í hrærivel og hrærið í um það bil 3 mínútur. Skiptið deginu í 5 parta, litið hvern part með mismunandi lit og hrærið vel.

2

Bakið í 7 mínútur við 180°c blástur.

3

Kælið áður en krem er sett á.

Smjörkrem
4

Mjúkt smjör hrært í hrærivél og öllu bætt út í smá saman.

Regnbogaskraut
5

Skiptið Skittles niður í 5 liti og skreytið kökuna að vild.

DeilaTístaVista

Hráefni

Skittles regnboga kaka
 400 gr hveiti
 300 gr sykur
 3 tks lyftiduft
 1 tsk matarsódi
 300 ml mjólk
 160 gr smjör
 120 ml Filippo Berio olífuolía
 4 stk egg
 5 matarlitir
Smjörkrem
 500 gr mjúkt smjör
 750 gr flórsykur
 2 tsk vanilludropar
 4 msk mjólk
Regnbogaskraut
 3 pokar Skittles

Leiðbeiningar

Skittles regnboga kaka
1

Þurrefnum blandað saman, smör brætt, allt sett saman í hrærivel og hrærið í um það bil 3 mínútur. Skiptið deginu í 5 parta, litið hvern part með mismunandi lit og hrærið vel.

2

Bakið í 7 mínútur við 180°c blástur.

3

Kælið áður en krem er sett á.

Smjörkrem
4

Mjúkt smjör hrært í hrærivél og öllu bætt út í smá saman.

Regnbogaskraut
5

Skiptið Skittles niður í 5 liti og skreytið kökuna að vild.

Skittles regnboga kaka

Aðrar spennandi uppskriftir