Skelfiskssúpa

  , ,   

maí 23, 2017

Einföld og bragðgóð skelfiskssúpa.

Hráefni

1 msk Filippo Berio ólívuolía

1 stk laukur

2 hvítlauksrif

2 tsk Hunt‘s tómatpaste

1/2 L vatn

2-3 msk fljótandi humarkraftur frá Oscar

1/2 L rjómi

TABASCO® sósa eftir smekk

100 gr Philadelphia rjómaostur

1 msk sítrónusafi

300 gr Humar frá Sælkerafisk

300 gr Tígrisrækjur frá Sælkerafisk

300 gr Lítil hörpuskel frá Sælkerafisk

Leiðbeiningar

1Skaxið laukinn smátt, hitið pott með ólífolíunni, bætið söxuðum lauk út í ásamt rifnum hvítlauk og tómat paste, bætið vanti og humarkrafti við, látið malla í sirka 5 mínútur.

2Bætið rjómanum og rjómaosti saman við og látið sjóða í 5 mínútur, smakkið til með TABASCO®, sítrónusafa, salti og pipar.

3Bætið skelfisknum útí í lokinn og látið malla í nokkrar mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir