Perukaka með æðislegu hindberja/lakkrís súkkulaðikremi.

Uppskrift
Hráefni
Svampbotn:
4 stk egg
140 g sykur
60 g hveiti
40 g kartöflumjöl
½ tsk salt
Krem:
5 eggjarauður
5 msk flórsykur
5 stk Bubs Chokskalle Hindber/lakkrís
Fylling:
½ L léttþeyttur rjómi
1 dós niðursoðnar perur, skornar í litla bita
Leiðbeiningar
Svampbotn:
1
Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við.
2
Bakið í 2 formum við 200°C í 10 mínútur.
Krem:
3
Þeytið egg og flórsykur, bræðið súkkulaðið og blandið saman.
4
Kælið kremið áður en það er sett á kökuna.
Skreyting:
5
Skreytið með Bubs Chokskalle súkkulaði.
MatreiðslaBakstur, EftirréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
Svampbotn:
4 stk egg
140 g sykur
60 g hveiti
40 g kartöflumjöl
½ tsk salt
Krem:
5 eggjarauður
5 msk flórsykur
5 stk Bubs Chokskalle Hindber/lakkrís
Fylling:
½ L léttþeyttur rjómi
1 dós niðursoðnar perur, skornar í litla bita
Leiðbeiningar
Svampbotn:
1
Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við.
2
Bakið í 2 formum við 200°C í 10 mínútur.
Krem:
3
Þeytið egg og flórsykur, bræðið súkkulaðið og blandið saman.
4
Kælið kremið áður en það er sett á kökuna.
Skreyting:
5
Skreytið með Bubs Chokskalle súkkulaði.