fbpx

Skalle perukaka

Perukaka með æðislegu hindberja/lakkrís súkkulaðikremi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Svampbotn:
 4 stk egg
 140 g sykur
 60 g hveiti
 40 g kartöflumjöl
 ½ tsk salt
Krem:
 5 eggjarauður
 5 msk flórsykur
 5 stk Bubs Chokskalle Hindber/lakkrís
Fylling:
 ½ L léttþeyttur rjómi
 1 dós niðursoðnar perur, skornar í litla bita

Leiðbeiningar

Svampbotn:
1

Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við.

2

Bakið í 2 formum við 200°C í 10 mínútur.

Krem:
3

Þeytið egg og flórsykur, bræðið súkkulaðið og blandið saman.

4

Kælið kremið áður en það er sett á kökuna.

Skreyting:
5

Skreytið með Bubs Chokskalle súkkulaði.

DeilaTístaVista

Hráefni

Svampbotn:
 4 stk egg
 140 g sykur
 60 g hveiti
 40 g kartöflumjöl
 ½ tsk salt
Krem:
 5 eggjarauður
 5 msk flórsykur
 5 stk Bubs Chokskalle Hindber/lakkrís
Fylling:
 ½ L léttþeyttur rjómi
 1 dós niðursoðnar perur, skornar í litla bita

Leiðbeiningar

Svampbotn:
1

Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við.

2

Bakið í 2 formum við 200°C í 10 mínútur.

Krem:
3

Þeytið egg og flórsykur, bræðið súkkulaðið og blandið saman.

4

Kælið kremið áður en það er sett á kökuna.

Skreyting:
5

Skreytið með Bubs Chokskalle súkkulaði.

Skalle perukaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…