Einfaldur og hollur sjávarréttur.
Uppskrift
Hráefni
1 poki blandaðir sjávarréttir
300 gr. blanda af uppáhaldsgrænmetinu,
s.s. blómkál, sætar kartöflur, gulrætur og
sveppir.
3 stilkar steinselja - gróft söxuð
2 stilkar dill - gróft saxað
Salt
2 msk smjör
2 msk eplaedik
Leiðbeiningar
1
Steikið grænmetið á snarpheitri pönnu og kryddið með salti og eplaediki.
2
Bætið skelfiskinum út á pönnuna og leyfið honum að eldast í um 5 mínútur.
3
Setjið að endingu smjör og steinselju út á pönnuna og berið fram.
MatreiðslaFiskréttir, SjávarréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
1 poki blandaðir sjávarréttir
300 gr. blanda af uppáhaldsgrænmetinu,
s.s. blómkál, sætar kartöflur, gulrætur og
sveppir.
3 stilkar steinselja - gróft söxuð
2 stilkar dill - gróft saxað
Salt
2 msk smjör
2 msk eplaedik
Leiðbeiningar
1
Steikið grænmetið á snarpheitri pönnu og kryddið með salti og eplaediki.
2
Bætið skelfiskinum út á pönnuna og leyfið honum að eldast í um 5 mínútur.
3
Setjið að endingu smjör og steinselju út á pönnuna og berið fram.