Spænsk paella á einfaldan máta, mjög bragðgóð.
Uppskrift
Hráefni
1 box sjávarréttablanda frá Sælkerafiski
1 box tígrisrækjur frá Sælkerafiski
1 box íslenskar rækjur frá Sælkerafiski
300 g Tilda hrísgrjón
1 msk Filippo Berio ólífuolía
1 stk laukur
4 stk hvítlauksgeirar
½ tsk saffran krydd
1 tsk reykt paprikukrydd
3 tsk hvítvínsedik
400 g Heinz tómatar með hvítlauk, saxaðir í fernu
500 ml vatn
2 msk OSCAR kjúklingakraftur
1 msk OSCAR humarkraftur
Sítróna
Steinselja, söxuð
Leiðbeiningar
1
Hitið olíu á pönnu, bætið söxuðum lauk út á ásamt hvítlauk og setjið hrísgrjónin saman við ásamt kjúklingasoði.
2
Bætið öllum kryddum og kröftum við og látið malla í 15 mínútur.
3
Bætið við hvítvínsediki og tómötum og setjið skelfisk og saxaða steinselju saman við. Látið malla þar til grjónin og skelfiskurinn er tilbúinn.
4
Berið fram á pönnu með sítrónu.
MatreiðslaFiskréttir, SjávarréttirMatargerðSpænskt
Hráefni
1 box sjávarréttablanda frá Sælkerafiski
1 box tígrisrækjur frá Sælkerafiski
1 box íslenskar rækjur frá Sælkerafiski
300 g Tilda hrísgrjón
1 msk Filippo Berio ólífuolía
1 stk laukur
4 stk hvítlauksgeirar
½ tsk saffran krydd
1 tsk reykt paprikukrydd
3 tsk hvítvínsedik
400 g Heinz tómatar með hvítlauk, saxaðir í fernu
500 ml vatn
2 msk OSCAR kjúklingakraftur
1 msk OSCAR humarkraftur
Sítróna
Steinselja, söxuð
Leiðbeiningar
1
Hitið olíu á pönnu, bætið söxuðum lauk út á ásamt hvítlauk og setjið hrísgrjónin saman við ásamt kjúklingasoði.
2
Bætið öllum kryddum og kröftum við og látið malla í 15 mínútur.
3
Bætið við hvítvínsediki og tómötum og setjið skelfisk og saxaða steinselju saman við. Látið malla þar til grjónin og skelfiskurinn er tilbúinn.
4
Berið fram á pönnu með sítrónu.