Hér koma sykurlausar og sumarlegar sítrónu og bláberja muffins. Fullkomnar í nestisboxið á leikjanámskeiðið eða bara með kaffinu.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofninn á 175°C og blástur.
Blandið öllum þurrefnum saman í skál.
Bræðið kókosolíuna í heitu vatnbaði ef hún er ekki á fljótandi formi og bætið útí ásamt jógúrtinni, safanum af sítrónunni ásamt rifnum berkinum og stöppuðum bönununum og blandið vel.
Að lokum er bláberjunum bætt útí.
Loks er deiginu komið fyrir í muffinsform og bakað í 15 mínútur.
Ótrúlega gott að hafa smá Oatly þeytirjóma með fyrir fínni tilefni.
Uppskrift eftir Hildi Ómars
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofninn á 175°C og blástur.
Blandið öllum þurrefnum saman í skál.
Bræðið kókosolíuna í heitu vatnbaði ef hún er ekki á fljótandi formi og bætið útí ásamt jógúrtinni, safanum af sítrónunni ásamt rifnum berkinum og stöppuðum bönununum og blandið vel.
Að lokum er bláberjunum bætt útí.
Loks er deiginu komið fyrir í muffinsform og bakað í 15 mínútur.
Ótrúlega gott að hafa smá Oatly þeytirjóma með fyrir fínni tilefni.