Einföld og bragðgóð heit sósa sem hentar vel með ýmsum mat.

Uppskrift
Hráefni
2 ½ dl rjómi
1 msk rifsberjasulta
1 msk La Choy sojasósa
2 msk dijon sinnep
1 msk Oscar Fond Okse nautakraftur, fljótandi
Leiðbeiningar
1
Setjið allt saman í pott og sjóðið í nokkrar mínútur.
MatreiðslaSósur
Hráefni
2 ½ dl rjómi
1 msk rifsberjasulta
1 msk La Choy sojasósa
2 msk dijon sinnep
1 msk Oscar Fond Okse nautakraftur, fljótandi
Leiðbeiningar
1
Setjið allt saman í pott og sjóðið í nokkrar mínútur.