Sinnepssósa

Einföld og bragðgóð heit sósa sem hentar vel með ýmsum mat.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 ½ dl rjómi
 1 msk rifsberjasulta
 1 msk La Choy sojasósa
 2 msk dijon sinnep
 1 msk Oscar Fond Okse nautakraftur, fljótandi

Leiðbeiningar

1

Setjið allt saman í pott og sjóðið í nokkrar mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 2 ½ dl rjómi
 1 msk rifsberjasulta
 1 msk La Choy sojasósa
 2 msk dijon sinnep
 1 msk Oscar Fond Okse nautakraftur, fljótandi

Leiðbeiningar

1

Setjið allt saman í pott og sjóðið í nokkrar mínútur.

Notes

Sinnepssósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…