Fljótlegur og góður réttur sem stendur fyrir sínu.
Smyrjið ofnfast mót með olíu. Látið spínat í botninn á mótinu og silunginn ofan á það. Dreifið sætu kartöflunni yfir allt og saltið og piprið.
Blandið saman kókosmjólk, karrímauki, fiskisósu, límónusafa og agave sýrópi og hellið yfir réttinn. Eldið við 200°C í 30 mínútur.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki