fbpx

Silungssneiðar

Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og til þess að flýta enn frekar fyrir getið þið keypt niðurskorinn silung/lax. Rjómaostur með lauk fullkomnar þetta síðan allt saman!

Magn6 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 stk fjórðungar af flatköku
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 200 g reyktur silungur/bleikja/lax
 6 stk agúrkusneiðar (þunnar)
 Dill
 Svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti.

2

Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna.

3

Skreytið með agúrku, dilli og svörtum pipar.


DeilaTístaVista

Hráefni

 6 stk fjórðungar af flatköku
 100 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 200 g reyktur silungur/bleikja/lax
 6 stk agúrkusneiðar (þunnar)
 Dill
 Svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Smyrjið hverja flatkökusneið með vænu lagi af rjómaosti.

2

Skerið silunginn í þunnar sneiðar og skiptið á milli sneiðanna.

3

Skreytið með agúrku, dilli og svörtum pipar.

Silungssneiðar

Aðrar spennandi uppskriftir