dásamleg gulrótarkaka með mjúku rjómaostakremi
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið öll þurrefni saman í skál ásamt kókós og smátt muldum hnetum og hrærið létt saman með matskeið
Setjið svo í hrærivélarskál egg og sykur og hrærið þar til er orðið loftkennt létt og ljóst
Hafið hrærivélina áfram í gangi við lágan hraða og bætið olíunni hægt saman við í mjórri bunu, svo vanilludropunum, rifnum gulrótum og ananas (verið búin að þerra aðeins anananasinn)
Hrærið þar til allt er vel blandað saman við lágan hraða og bætið svo þurrefnunum útí skálina og passið að hræra ekki allt of mikið svo kakan verði ekki seig
Smyrjið frekar stórt brauðform að innan og hellið deiginu í
Bakið svo við 180-185 °C blástur í 40-45 mín og gerið kremið á meðan
Þeytið saman rjómaostinum, vanilludropum og smjöri þar til er orðið loftkennt og ljóst
Bætið þá flórsykrinum út í hægt og vandlega og þeytið saman alveg þar til kremið er orðið vel loftkennt og ljóst að lit eða í eins og c.a 5 mín
Kælið kökuna og setjið kremið ofan á og til hliðanna ef þið viljið og myljið smá hnetur yfir
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið öll þurrefni saman í skál ásamt kókós og smátt muldum hnetum og hrærið létt saman með matskeið
Setjið svo í hrærivélarskál egg og sykur og hrærið þar til er orðið loftkennt létt og ljóst
Hafið hrærivélina áfram í gangi við lágan hraða og bætið olíunni hægt saman við í mjórri bunu, svo vanilludropunum, rifnum gulrótum og ananas (verið búin að þerra aðeins anananasinn)
Hrærið þar til allt er vel blandað saman við lágan hraða og bætið svo þurrefnunum útí skálina og passið að hræra ekki allt of mikið svo kakan verði ekki seig
Smyrjið frekar stórt brauðform að innan og hellið deiginu í
Bakið svo við 180-185 °C blástur í 40-45 mín og gerið kremið á meðan
Þeytið saman rjómaostinum, vanilludropum og smjöri þar til er orðið loftkennt og ljóst
Bætið þá flórsykrinum út í hægt og vandlega og þeytið saman alveg þar til kremið er orðið vel loftkennt og ljóst að lit eða í eins og c.a 5 mín
Kælið kökuna og setjið kremið ofan á og til hliðanna ef þið viljið og myljið smá hnetur yfir