Hér er hann í grænmetisútgáfu stútfullur af góðri næringu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið kartöflurnar í pott ásamt vatni og sjóðið. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar takið þær úr pottinum og setjið í skál ásamt mjólk, smjöri, hvítlauk og ¼ af salti og ¼ pipar hinsvegar. Stappið vel saman með kartöflustappara.
Gerið því næst fyllinguna. Setjið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk gulrótum og brokkolí. Léttsteikið í 1 mín og bætið síðan 1 msk af vatn saman við. Setjið lok yfir og látið malla í 3-4 mínútur.
Bætið timían, cayenne, salti og pipar saman við. Hrærið reglulega í blöndunni í um 2 mínútur. Setjið hveiti saman við og hrærið. Bætið því næst soðinu og linsubaunum saman við og hrærið í um 2 mínútur. Hellið blöndunni í ofnfast mót og setjið kartöflumúsina yfir og síðan ost yfir hana.
Setjið í ofninn á grill í 6-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og gylltur að lit.
Hráefni
Leiðbeiningar
Látið kartöflurnar í pott ásamt vatni og sjóðið. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar takið þær úr pottinum og setjið í skál ásamt mjólk, smjöri, hvítlauk og ¼ af salti og ¼ pipar hinsvegar. Stappið vel saman með kartöflustappara.
Gerið því næst fyllinguna. Setjið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk gulrótum og brokkolí. Léttsteikið í 1 mín og bætið síðan 1 msk af vatn saman við. Setjið lok yfir og látið malla í 3-4 mínútur.
Bætið timían, cayenne, salti og pipar saman við. Hrærið reglulega í blöndunni í um 2 mínútur. Setjið hveiti saman við og hrærið. Bætið því næst soðinu og linsubaunum saman við og hrærið í um 2 mínútur. Hellið blöndunni í ofnfast mót og setjið kartöflumúsina yfir og síðan ost yfir hana.
Setjið í ofninn á grill í 6-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og gylltur að lit.