fbpx

Sheperd’s pie grænmetisætunnar

Hér er hann í grænmetisútgáfu stútfullur af góðri næringu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kartöflumús
 500 g kartöflur, afhýddar og skornar í bita
 120 ml mjólk
 1 msk smjör
 1-2 hvítlauksrif, pressuð
 salt
 pipar
 -Fylling
 1 msk ólífuolía
 2 hvítlauksrif, söxuð
 1 laukur, saxaður
 2 gulrætur, saxaðar
 1 msk vatn
 1 lítið brokkólí, saxað
 ½ tsk timían
 ½ tsk cayenne
 ½ tsk salt
 ¼ tsk pipar
 3 msk hveiti
 250 ml grænmetissoð, t.d. tilbúið frá Oscar’s
 400 g (dós) linsubaunir, soðnar
 150 g mozzarellaostur, rifinn

Leiðbeiningar

1

Látið kartöflurnar í pott ásamt vatni og sjóðið. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar takið þær úr pottinum og setjið í skál ásamt mjólk, smjöri, hvítlauk og ¼ af salti og ¼ pipar hinsvegar. Stappið vel saman með kartöflustappara.

2

Gerið því næst fyllinguna. Setjið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk gulrótum og brokkolí. Léttsteikið í 1 mín og bætið síðan 1 msk af vatn saman við. Setjið lok yfir og látið malla í 3-4 mínútur.

3

Bætið timían, cayenne, salti og pipar saman við. Hrærið reglulega í blöndunni í um 2 mínútur. Setjið hveiti saman við og hrærið. Bætið því næst soðinu og linsubaunum saman við og hrærið í um 2 mínútur. Hellið blöndunni í ofnfast mót og setjið kartöflumúsina yfir og síðan ost yfir hana.

4

Setjið í ofninn á grill í 6-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og gylltur að lit.

MatreiðslaMatargerð

DeilaTístaVista

Hráefni

Kartöflumús
 500 g kartöflur, afhýddar og skornar í bita
 120 ml mjólk
 1 msk smjör
 1-2 hvítlauksrif, pressuð
 salt
 pipar
 -Fylling
 1 msk ólífuolía
 2 hvítlauksrif, söxuð
 1 laukur, saxaður
 2 gulrætur, saxaðar
 1 msk vatn
 1 lítið brokkólí, saxað
 ½ tsk timían
 ½ tsk cayenne
 ½ tsk salt
 ¼ tsk pipar
 3 msk hveiti
 250 ml grænmetissoð, t.d. tilbúið frá Oscar’s
 400 g (dós) linsubaunir, soðnar
 150 g mozzarellaostur, rifinn

Leiðbeiningar

1

Látið kartöflurnar í pott ásamt vatni og sjóðið. Þegar kartöflurnar eru orðnar mjúkar takið þær úr pottinum og setjið í skál ásamt mjólk, smjöri, hvítlauk og ¼ af salti og ¼ pipar hinsvegar. Stappið vel saman með kartöflustappara.

2

Gerið því næst fyllinguna. Setjið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk gulrótum og brokkolí. Léttsteikið í 1 mín og bætið síðan 1 msk af vatn saman við. Setjið lok yfir og látið malla í 3-4 mínútur.

3

Bætið timían, cayenne, salti og pipar saman við. Hrærið reglulega í blöndunni í um 2 mínútur. Setjið hveiti saman við og hrærið. Bætið því næst soðinu og linsubaunum saman við og hrærið í um 2 mínútur. Hellið blöndunni í ofnfast mót og setjið kartöflumúsina yfir og síðan ost yfir hana.

4

Setjið í ofninn á grill í 6-10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn og gylltur að lit.

Sheperd’s pie grænmetisætunnar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…