Létt og gott tígrisrækjusalat með sesam dressingu.
Hitið pönnu og bætið olíu út á. Rækjur settar á pönnuna og steiktar í 2 mínútur á hvorri hlið, oyster&spring onion sósu bætt út og látið malla í 2-3 mínútur.
Mangó skorið í snieðar, vorlaukur fínsaxaður og bætt út í salatið.
Öllum hráefnum í dressingu er pískað vel saman, bætt við salatið ásamt rækjum og að lokum er sesamfræjum stráð yfir.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki