Sesam tígrisrækjusalat

Létt og gott tígrisrækjusalat með sesam dressingu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Tígrisrækjusalat
 300 gr tígrisrækja
 1 poki oyster & spring onion (Blue Dragon) litill poki (wok sósa)
 1 msk olía
 1 stk mangó
 3 stk vorlaukur
 2 msk svört sesamfræ
 1 poki frisee salat blanda (100 gr)
Sesam dressing
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 msk hunang
 1 msk sesamolía (Blue Dragon)
 1 tsk fiskisósa (Blue Dragon)
 1 msk svört sesamfræ
 Limesafi úr 1/2 stk lime
 1/2 dl ólífuolía (Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu og bætið olíu út á. Rækjur settar á pönnuna og steiktar í 2 mínútur á hvorri hlið, oyster&spring onion sósu bætt út og látið malla í 2-3 mínútur.

2

Mangó skorið í snieðar, vorlaukur fínsaxaður og bætt út í salatið.

3

Öllum hráefnum í dressingu er pískað vel saman, bætt við salatið ásamt rækjum og að lokum er sesamfræjum stráð yfir.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

SharePostSave

Hráefni

Tígrisrækjusalat
 300 gr tígrisrækja
 1 poki oyster & spring onion (Blue Dragon) litill poki (wok sósa)
 1 msk olía
 1 stk mangó
 3 stk vorlaukur
 2 msk svört sesamfræ
 1 poki frisee salat blanda (100 gr)
Sesam dressing
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 msk hunang
 1 msk sesamolía (Blue Dragon)
 1 tsk fiskisósa (Blue Dragon)
 1 msk svört sesamfræ
 Limesafi úr 1/2 stk lime
 1/2 dl ólífuolía (Filippo Berio)

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu og bætið olíu út á. Rækjur settar á pönnuna og steiktar í 2 mínútur á hvorri hlið, oyster&spring onion sósu bætt út og látið malla í 2-3 mínútur.

2

Mangó skorið í snieðar, vorlaukur fínsaxaður og bætt út í salatið.

3

Öllum hráefnum í dressingu er pískað vel saman, bætt við salatið ásamt rækjum og að lokum er sesamfræjum stráð yfir.

Notes

Sesam tígrisrækjusalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…
MYNDBAND
Sesar salat vefjurÞað er ekki að ástæðulausu að Sesar salat sé vinsælt – stökkt beikon, safaríkur kjúklingur, parmesan og djúsí dressing er…