fbpx

Sesam kjúklinganúðlur

Sesam kjúklinganúðlur sem eru einstaklega bragðgóðar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 Gr. kjúklingalundir (Rose)
 2 dl. hvít sesam fræ
 2 dl. kornflex
 2 tsk. salt
 1 stk egg
 1 pakki heilhveiti núðlur (Blue dragon)
Dressing
 3 msk. maukaður engifer (Blue dragon)
 3 msk. sesam olía (Blue dragon)
 3 msk. soja sósa (Blue dragon)
 2 msk. hunang
 2 stk. lime börkur og safi
 1 dl. ólífuolía
 2 msk. svört sesam fræ
 150 gr. grænkál
 ½ blómkálshaus
 4 stk. vorlaukur
 salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman sesam fræjum, kornflexi og salti

2

Pískið eggið í skál

3

Skolið kjúkling og veltið fyrst upp úr eggi og svo sesam blöndunni og raðið í eldfastmót

4

Kjúklingurinn eldaður í 25-30 mínútur við 180° eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður

5

Blandið saman sesam olíu, soja, hunangi, lime,maukuðu engiferi og ólífuolíu og hrærið vel

6

Sjóðið núðlurnar í 4 mínútur

7

Skerið blómkál og grænkál og steikið á pönnu, bætið núðlum og vorlauk saman við ásamt dressingu og svörtum sesamfæjum

8

Smakkið til með salti


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 Gr. kjúklingalundir (Rose)
 2 dl. hvít sesam fræ
 2 dl. kornflex
 2 tsk. salt
 1 stk egg
 1 pakki heilhveiti núðlur (Blue dragon)
Dressing
 3 msk. maukaður engifer (Blue dragon)
 3 msk. sesam olía (Blue dragon)
 3 msk. soja sósa (Blue dragon)
 2 msk. hunang
 2 stk. lime börkur og safi
 1 dl. ólífuolía
 2 msk. svört sesam fræ
 150 gr. grænkál
 ½ blómkálshaus
 4 stk. vorlaukur
 salt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman sesam fræjum, kornflexi og salti

2

Pískið eggið í skál

3

Skolið kjúkling og veltið fyrst upp úr eggi og svo sesam blöndunni og raðið í eldfastmót

4

Kjúklingurinn eldaður í 25-30 mínútur við 180° eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður

5

Blandið saman sesam olíu, soja, hunangi, lime,maukuðu engiferi og ólífuolíu og hrærið vel

6

Sjóðið núðlurnar í 4 mínútur

7

Skerið blómkál og grænkál og steikið á pönnu, bætið núðlum og vorlauk saman við ásamt dressingu og svörtum sesamfæjum

8

Smakkið til með salti

Sesam kjúklinganúðlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…