Rjómaost of pestó fyllt kjúklingabringa vafinn í Serrano skinku.
Veltið kjúklingabringunum upp úr ólífuolíu, salti og pipar. Blandið saman rjómaosti og pestó.
Skerið rauf í bringurnar og fyllið með rjómaosti og pestó. Vefjið 2 sneiðum af serrano skinkunni utan um hverja bringu. Grillið við meðalhita í ca. 20 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður. Snúið bringunum reglulega á grillinu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki