Snilldarsalat í veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið spínat á salatdisk/skál.
Sjóðið 2 bolla af vatni ásamt ½ grænmetisteningi. Bætið cous cous saman við þegar vatnið er farið að sjóða, takið af hitanum og setjið lok á. Leyfið að standa þar til allur vökvinn er uppleystur. Hrærið lauslega í því með gaffli. Hellið yfir spínatið.
Skerið kjúklingabringurnar í bita. Steikið á pönnu og saltið og piprið.
Bætið satay sósunni út á pönnuna og leyfið að malla í nokkrar mínútur. Kælið lítillega og setjið síðan yfir cous cousið.
Skerið grænmetið niður og dreifið yfir allt.
Látið að lokum fetaost og mulið nachos yfir salatið.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið spínat á salatdisk/skál.
Sjóðið 2 bolla af vatni ásamt ½ grænmetisteningi. Bætið cous cous saman við þegar vatnið er farið að sjóða, takið af hitanum og setjið lok á. Leyfið að standa þar til allur vökvinn er uppleystur. Hrærið lauslega í því með gaffli. Hellið yfir spínatið.
Skerið kjúklingabringurnar í bita. Steikið á pönnu og saltið og piprið.
Bætið satay sósunni út á pönnuna og leyfið að malla í nokkrar mínútur. Kælið lítillega og setjið síðan yfir cous cousið.
Skerið grænmetið niður og dreifið yfir allt.
Látið að lokum fetaost og mulið nachos yfir salatið.