Satay kjúklingaspjót

Einföld satay kjúklingaspjót.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki kjúklingabringur eða lundir
 Blue Dragon Satay sósa
 Blue Dragon Chilli paste
 Blue Dragon Kókosmjólk

Leiðbeiningar

Satay sósa
1

Setjið satay sósuna í skál ásamt hálfri krukku af kókosmjólkinni og 2-3 teskeiðum af chilli paste-inu.

2

Skiptið svo í helming og notið annan helminginn til að pensla kjúklinginn og hinn helminginn sem auka dip á diskinn.

Kjúklingur
3

Skerið kjúklinginn í bita og raðið á spjót.

4

Steikið á pönnu, raðið spjótunum á ofnplötu, penslið sósunni á kjúklinginn báðum meginn og setjið svo inn í ofn á 180° í 15-20 mín.


Uppskrift frá Mörtu á Femme.is
SharePostSave

Hráefni

 1 pakki kjúklingabringur eða lundir
 Blue Dragon Satay sósa
 Blue Dragon Chilli paste
 Blue Dragon Kókosmjólk
Satay kjúklingaspjót

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…