Einföld satay kjúklingaspjót.

Uppskrift
Hráefni
1 pakki kjúklingabringur eða lundir
Blue Dragon Satay sósa
Blue Dragon Chilli paste
Blue Dragon Kókosmjólk
Leiðbeiningar
Satay sósa
1
Setjið satay sósuna í skál ásamt hálfri krukku af kókosmjólkinni og 2-3 teskeiðum af chilli paste-inu.
2
Skiptið svo í helming og notið annan helminginn til að pensla kjúklinginn og hinn helminginn sem auka dip á diskinn.
Kjúklingur
3
Skerið kjúklinginn í bita og raðið á spjót.
4
Steikið á pönnu, raðið spjótunum á ofnplötu, penslið sósunni á kjúklinginn báðum meginn og setjið svo inn í ofn á 180° í 15-20 mín.
Uppskrift frá Mörtu á Femme.is
MatreiðslaKjúklingaréttirTegundAsískt
Hráefni
1 pakki kjúklingabringur eða lundir
Blue Dragon Satay sósa
Blue Dragon Chilli paste
Blue Dragon Kókosmjólk