fbpx

Satay kjúklingabringur

Kjúklingabringur í hnetusósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 4 msk Blue Dragon Satay sósa
 1 dl Ultje salthnetur, muldar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringur ásamt sataysósunni í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2

Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3

Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4

Penslið með ólífuolíu og stráið muldum salthnetum yfir.

5

Borið fram með salati/grilluðu grænmeti og kaldri sósu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk Rose Poultry kjúklingabringur
 4 msk Blue Dragon Satay sósa
 1 dl Ultje salthnetur, muldar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabringur ásamt sataysósunni í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2

Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3

Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4

Penslið með ólífuolíu og stráið muldum salthnetum yfir.

5

Borið fram með salati/grilluðu grænmeti og kaldri sósu.

Satay kjúklingabringur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…