Print Options:

Salsasósa

Magn1 skammtur

Einföld heimagerð salsasósa.

 4 stk tómatar
 1 stk laukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk límóna- safinn
 10-15 sneiðar jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 1 búnt kóríander, ferskt
1

Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2

Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size