fbpx

Salsasósa

Einföld heimagerð salsasósa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk tómatar
 1 stk laukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk límóna- safinn
 10-15 sneiðar jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 1 búnt kóríander, ferskt

Leiðbeiningar

1

Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2

Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk tómatar
 1 stk laukur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 stk límóna- safinn
 10-15 sneiðar jalapeno
 4 stk hvítlauksrif
 1 búnt kóríander, ferskt

Leiðbeiningar

1

Skerið tómata og lauk gróft og steikið upp úr olíu á pönnu.

2

Setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum og blandið vel saman.

Salsasósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…