Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie

Uppskrift
Hráefni
200 ml rauðrófusafi frá Beutelsbacher
1 banani frá Cobana
2 dl frosin hindber
2 dl frosið mangó
1 stk lime (án hýðis)
4 cm engifer
200 ml vatn
Leiðbeiningar
1
Öllu blandað saman í blandara.
2
Njótið!
Uppskrift eftir Hildur Ómars.
MatreiðslaBoozt & drykkirMatargerðÍslenskt
Hráefni
200 ml rauðrófusafi frá Beutelsbacher
1 banani frá Cobana
2 dl frosin hindber
2 dl frosið mangó
1 stk lime (án hýðis)
4 cm engifer
200 ml vatn
Leiðbeiningar
1
Öllu blandað saman í blandara.
2
Njótið!