Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.
Skerið blómkálið niður í bita.
Setjið á ofnplötu og hellið um 2 msk af ólifuolíu yfir blómkálið og dreyfið úr því. Kryddið með hvítlaukskryddi, salti og pipar.
Setjið í 180c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til blómkálið er farið að brúnast.
Takið úr ofni og kælið lítillega.
Hellið sósunni yfir blómkálið og blandið vel saman.
Berið fram með sesamfræjum, vorlauk og chili mayo.
Blandið öllu saman í skál.
Blandið saman og berið fram með blómkalinu.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
2-3