Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Uppskrift
Hráefni
Sætkartöflufranskar
2 sætar kartöflur
1 msk paprikukrydd
2 tsk gróft sjávarsalt
2 msk Filippo Berio ólífuolía
Oatly vegan majónes
½ bolli Oatly matreiðslurjómi
1 bolli Filippo Berio ólífuolía
1 tsk dijon sinnep
1 msk Rapunzel hvítvínsedik
1 búnt steinselja
1 hvítlauksrif
2 lúkur spínat
Salt og pipar
Leiðbeiningar
Sætkartöflufranskar
1
Hitið ofninn í 180 gráður, skerið kartöflurnar í strimla og veltið upp úr olíunni og kryddinu, raðið á smjörpappír og bakið í ofni í 15-20 mínútur.
Oatly vegan majónes
2
Þeyta upp hafrarjóma með töfrasprota, hellið ólífuolíunni varlega saman við á sama tíma.
3
Bætið við steinselju, spínati, hvítlauk, dijon sinnepi og ediki og blandið vel saman. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
4
Kælið í a.m.k. 1 klst áður en borið er fram.
Hráefni
Sætkartöflufranskar
2 sætar kartöflur
1 msk paprikukrydd
2 tsk gróft sjávarsalt
2 msk Filippo Berio ólífuolía
Oatly vegan majónes
½ bolli Oatly matreiðslurjómi
1 bolli Filippo Berio ólífuolía
1 tsk dijon sinnep
1 msk Rapunzel hvítvínsedik
1 búnt steinselja
1 hvítlauksrif
2 lúkur spínat
Salt og pipar