fbpx

Sætkartöflu kjúklingalasagna

Bragðmikið lasagna með sætum kartöflum og kjúkling.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 sæt kartafla, stór
 400 gr Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1 krukka Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 rauðlaukur
 1 búnt grænn aspas
 1 Parmareggio parmesanostur 150 gr
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklingabringurnar í tvennt og skerið sætkartöfluna mjög þunnt.

2

Skerið rauðlaukinn smátt og sólþurrrkaða tómata í strimla, blandið saman.

3

Hitið ofninn í 180 gráður.

4

Hrærið upp rjómaostinn, smyrjið helmingnum í botninn, raðið sætum kartöflum og kjúklingabringum ofna á og kryddið með salti og pipar. Hellið tómat- og rauðlauksblöndu yfir og raðið svo aftur sætum kartöflum, kjúklingabringum og rjómaosti og kryddið með salti og pipar. Raðið aspas yfir og rífið parmesan ost yfir það.

5

Bakað í ofni við 180 gráður í ca. 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 sæt kartafla, stór
 400 gr Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1 krukka Rapunzel sólþurrkaðir tómatar
 1 rauðlaukur
 1 búnt grænn aspas
 1 Parmareggio parmesanostur 150 gr
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Kljúfið kjúklingabringurnar í tvennt og skerið sætkartöfluna mjög þunnt.

2

Skerið rauðlaukinn smátt og sólþurrrkaða tómata í strimla, blandið saman.

3

Hitið ofninn í 180 gráður.

4

Hrærið upp rjómaostinn, smyrjið helmingnum í botninn, raðið sætum kartöflum og kjúklingabringum ofna á og kryddið með salti og pipar. Hellið tómat- og rauðlauksblöndu yfir og raðið svo aftur sætum kartöflum, kjúklingabringum og rjómaosti og kryddið með salti og pipar. Raðið aspas yfir og rífið parmesan ost yfir það.

5

Bakað í ofni við 180 gráður í ca. 40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

Sætkartöflu kjúklingalasagna

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…