Sænskar súkkulaðikúlur með kókos.
Þeytið saman smjör, báðar tegundir af sykri og sýróp þar til létt og ljóst.
Setjið allt annað saman við og blandið rólega saman þar til jafnt og þétt.
Rúllið í litlar kúlur, veltið upp úr kókosmjöli, súkkulaðiflögum eða hvítum sykurperlum.
Raðið á bakka og kælið þar til stífnar.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki