Setjið öll berin og ferskjurnar í stóra könnu.
Hellið appelsínusafa, Cointreau og hunangi yfir og hrærið létt saman.
Bætið við rósavíninu og setjið í kæli í 2–3 klst (eða lengur).
Rétt áður en sangrían er borin fram, bætið við sódavatni og klökum.
Hrærið varlega og berið fram í fallegum glösum með ávöxtum og kannski myntublaði – ef þið eruð í stuði.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki