Rósavíns sangría með berjum og ferskjum

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk flaska af Adobe Rosé Reserva (750ml)
 2 stk ferskjur (skornar í þunnar sneiðar)
 2 dl Driscolls jarðaber (skorin í sneiðar)
 2 dl Driscolls hindber
 4 msk Cointreau (má minnka fyrir mildari útgáfu)
 2 msk hunang (smakkið til - fer eftir hversu þurrt vínið er)
 2-3 dl sódavatn (bætið við rétt áður en drykkurinn er borinn fram)
 klakar

Leiðbeiningar

1

Setjið öll berin og ferskjurnar í stóra könnu.

2

Hellið appelsínusafa, Cointreau og hunangi yfir og hrærið létt saman.

3

Bætið við rósavíninu og setjið í kæli í 2–3 klst (eða lengur).

4

Rétt áður en sangrían er borin fram, bætið við sódavatni og klökum.

5

Hrærið varlega og berið fram í fallegum glösum með ávöxtum og kannski myntublaði – ef þið eruð í stuði.


Uppskrift eftir Hildi Rut

MatreiðslaInniheldur, ,
SharePostSave

Hráefni

 1 stk flaska af Adobe Rosé Reserva (750ml)
 2 stk ferskjur (skornar í þunnar sneiðar)
 2 dl Driscolls jarðaber (skorin í sneiðar)
 2 dl Driscolls hindber
 4 msk Cointreau (má minnka fyrir mildari útgáfu)
 2 msk hunang (smakkið til - fer eftir hversu þurrt vínið er)
 2-3 dl sódavatn (bætið við rétt áður en drykkurinn er borinn fram)
 klakar
Rósavíns sangría með berjum og ferskjum

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
blank
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.