Roast beef vefja

Sælkeravefja með vel af roast beef kjöti og Heinz Sandwich spread sósu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Mission vefjur með grillrönd
 1 kg Roast beef nautakjötþunnskorið
 Súrar gúrkur, eftir smekk
 1 krukka Heinz Sandwich spread sósa
 Salateftir smekk
 Djúpsteiktur salatlaukur / steiktur laukureftir smekk
 Heinz Mayo Garlic & Caramelized Onion majóneseftir smekk
 Salt og svartur pipar eftir smekk
Berið fram með
 Berið fram með Maarud sætkartöflusnakki
 Stella Artois 0,0%

Leiðbeiningar

1

Smyrjið vefjurnar með Heinz Sandwich spread sósunni.

2

Raðið salati, roast beef og súrum gúrkum á vefjurnar.

3

Bætið majónesi og lauki við.

4

Kryddið með svörtum pipar og salti eftir smekk.

5

Rúllið vefjunum upp.

6

Berið fram með Maarud sætkartöflusnakki og Heinz Mayo Garlic & Caramelized Onion sósu sem ídýfu.

7

Njótið vel með Stellu Artois!


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

 1 pakki Mission vefjur með grillrönd
 1 kg Roast beef nautakjötþunnskorið
 Súrar gúrkur, eftir smekk
 1 krukka Heinz Sandwich spread sósa
 Salateftir smekk
 Djúpsteiktur salatlaukur / steiktur laukureftir smekk
 Heinz Mayo Garlic & Caramelized Onion majóneseftir smekk
 Salt og svartur pipar eftir smekk
Berið fram með
 Berið fram með Maarud sætkartöflusnakki
 Stella Artois 0,0%
Roast beef vefja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…