Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 400 g Philadelphia rjómaostur
 1/2 búnt vorlaukur, saxaður
 1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar
 1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s
 2 tsk karrýduft
 1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2

Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3

Berið fram með kexi eða baquette.

SharePostSave

Hráefni

 400 g Philadelphia rjómaostur
 1/2 búnt vorlaukur, saxaður
 1/2-1 bolli ristaðar salthnetur, saxaðar
 1 krukka (340 g) mangó chutney frá Patak’s
 2 tsk karrýduft
 1 tsk engiferkrydd

Leiðbeiningar

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel.

2

Kælið þar til ídýfan er borin fram.

3

Berið fram með kexi eða baquette.

Notes

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…