fbpx

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1/2 box Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddjurtum
 10 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar
 2 hvítlauksrif, pressuð
 2 rauðar paprikur, smátt skornar
 smjör
 4 dl matreiðslurjómi
 1 msk timían
 1 tsk paprikukrydd
 salt og pipar
 rifinn mozzarellaostur

Leiðbeiningar

1

Setijð um 1 msk af rjómaosti á hvert kjúklingalæri. Vefið þau utanum rjómaostinn og svo parmaskinku yfir kjúklinginn. Setjið í ofnfast mót.

2

Setjið smjör í pott og léttsteikið púrrulauk, hvitlauk og papriku. Látið matreiðslurjóma, timían, paprikukrydd, salt og pipar saman við og látið malla við vægan hita í um 5 mínútur.

3

Hellið sósunni yfir kjúklinginn og stráið mozzarellaosti yfir (má sleppa).

4

Eldið í 200°c heitum ofni í um 30 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.


Uppskrift frá Berglindi á GRGS.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1/2 box Philadelphia rjómaostur með hvítlauk og kryddjurtum
 10 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 1 púrrulaukur, skorinn í sneiðar
 2 hvítlauksrif, pressuð
 2 rauðar paprikur, smátt skornar
 smjör
 4 dl matreiðslurjómi
 1 msk timían
 1 tsk paprikukrydd
 salt og pipar
 rifinn mozzarellaostur

Leiðbeiningar

1

Setijð um 1 msk af rjómaosti á hvert kjúklingalæri. Vefið þau utanum rjómaostinn og svo parmaskinku yfir kjúklinginn. Setjið í ofnfast mót.

2

Setjið smjör í pott og léttsteikið púrrulauk, hvitlauk og papriku. Látið matreiðslurjóma, timían, paprikukrydd, salt og pipar saman við og látið malla við vægan hita í um 5 mínútur.

3

Hellið sósunni yfir kjúklinginn og stráið mozzarellaosti yfir (má sleppa).

4

Eldið í 200°c heitum ofni í um 30 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…