Rjómaostablanda á Beygluna

Þessi rjómaostablanda er snilld á beygluna.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Philadelphia rjómaostur
 Fersk basilíka
 Sólþurrkaðir tómatar
 Biekon eða hráskinka
 Beygla

Leiðbeiningar

1

Rjómaostur, söxuð basilíka og sólþurrkaðir tómatar sett í skál og blandað saman. Hlutföll eru eftir smekk.

2

Beygla ristuð og rjómaostblöndunni síðan smurt á.

3

Beyglan toppuð með steiktu beikoni eða hráskinku.

SharePostSave

Hráefni

 Philadelphia rjómaostur
 Fersk basilíka
 Sólþurrkaðir tómatar
 Biekon eða hráskinka
 Beygla

Leiðbeiningar

1

Rjómaostur, söxuð basilíka og sólþurrkaðir tómatar sett í skál og blandað saman. Hlutföll eru eftir smekk.

2

Beygla ristuð og rjómaostblöndunni síðan smurt á.

3

Beyglan toppuð með steiktu beikoni eða hráskinku.

Notes

Rjómaostablanda á Beygluna

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…