fbpx

Rjómalagaður kjúklingapottréttur

Virkilega góður rjómalagaður kjúklingaréttur með lauk, sveppum og tómat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry, skornar í bita
 ólífuolía til steikingar
 250 g sveppir, skornir í sneiðar
 1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt
 1 dós niðursoðnir tómatar með basiliku og oregano frá Hunts (411 g)
 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscars
 1½ dl hvítvín (eða mysa)
 3 dl rjómi eða matreiðslurjómi
 1 tsk þurrkuð basilika
 1 tsk oregano
 1 tsk paprikukrydd
 salt & pipar

Leiðbeiningar

1

Kjúklingurinn kryddaður með salti og pipar. Laukurinn er steiktur á pönnu þar til hann er mjúkur. Því næst er kjúklingi og sveppum bætt út á pönnuna og steikt þar til hvort tveggja hefur tekið góðan lit. Þá er tómötunum, kjúklingakraftinum, hvítvíninu, rjómanum og kryddunum bætt út í og látið malla í ca. 10-15 mínútum. Smakkað til og kryddað meira við þörfum. Borið fram með góðu salati og hrísgrjónum, gott er að blanda Tilda basmati hrísgrjónunum við Tilda vilt hrísgrjón.

DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g kjúklingalundir frá Rose Poultry, skornar í bita
 ólífuolía til steikingar
 250 g sveppir, skornir í sneiðar
 1 lítill rauðlaukur, saxaður smátt
 1 dós niðursoðnir tómatar með basiliku og oregano frá Hunts (411 g)
 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscars
 1½ dl hvítvín (eða mysa)
 3 dl rjómi eða matreiðslurjómi
 1 tsk þurrkuð basilika
 1 tsk oregano
 1 tsk paprikukrydd
 salt & pipar

Leiðbeiningar

1

Kjúklingurinn kryddaður með salti og pipar. Laukurinn er steiktur á pönnu þar til hann er mjúkur. Því næst er kjúklingi og sveppum bætt út á pönnuna og steikt þar til hvort tveggja hefur tekið góðan lit. Þá er tómötunum, kjúklingakraftinum, hvítvíninu, rjómanum og kryddunum bætt út í og látið malla í ca. 10-15 mínútum. Smakkað til og kryddað meira við þörfum. Borið fram með góðu salati og hrísgrjónum, gott er að blanda Tilda basmati hrísgrjónunum við Tilda vilt hrísgrjón.

Rjómalagaður kjúklingapottréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…