Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum
Setjið ólífu olíu á pönnu og pressið hvítlauksgeirana út á, setjið pestóið á pönnuna ásamt rjómanum. Hrærið saman, bætið út á chillí og náið upp suðunni.
Setjið rækjurnar út á pönnuna og eldið þær í gegn. Setjið tómatana út á pönnuna. Lækkið undir á meðan pastað er að eldast.
Þegar pastað er tilbúið, setjið það út á pönnuna og hrærið öllu saman. Smakkið til með salti og pipar.
Berið fram með ferskri basil og parmesan osti.
Uppskrift frá Lindu Ben
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum
Setjið ólífu olíu á pönnu og pressið hvítlauksgeirana út á, setjið pestóið á pönnuna ásamt rjómanum. Hrærið saman, bætið út á chillí og náið upp suðunni.
Setjið rækjurnar út á pönnuna og eldið þær í gegn. Setjið tómatana út á pönnuna. Lækkið undir á meðan pastað er að eldast.
Þegar pastað er tilbúið, setjið það út á pönnuna og hrærið öllu saman. Smakkið til með salti og pipar.
Berið fram með ferskri basil og parmesan osti.