fbpx

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g Penne pasta frá De Cecco
 1 msk Filippo Berio ólífu olía
 2 hvítlauksgeirar
 1 krukka grænt pesto fragrance Filippo Berio
 3 dl rjómi
 400 g risarækjur
 180 g piccolo tómatar
 Þurrkað chillí krydd
 Salt og pipar eftir smekk
 Ferskt basil
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum

2

Setjið ólífu olíu á pönnu og pressið hvítlauksgeirana út á, setjið pestóið á pönnuna ásamt rjómanum. Hrærið saman, bætið út á chillí og náið upp suðunni.

3

Setjið rækjurnar út á pönnuna og eldið þær í gegn. Setjið tómatana út á pönnuna. Lækkið undir á meðan pastað er að eldast.

4

Þegar pastað er tilbúið, setjið það út á pönnuna og hrærið öllu saman. Smakkið til með salti og pipar.

5

Berið fram með ferskri basil og parmesan osti.


Uppskrift frá Lindu Ben

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g Penne pasta frá De Cecco
 1 msk Filippo Berio ólífu olía
 2 hvítlauksgeirar
 1 krukka grænt pesto fragrance Filippo Berio
 3 dl rjómi
 400 g risarækjur
 180 g piccolo tómatar
 Þurrkað chillí krydd
 Salt og pipar eftir smekk
 Ferskt basil
 Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum

2

Setjið ólífu olíu á pönnu og pressið hvítlauksgeirana út á, setjið pestóið á pönnuna ásamt rjómanum. Hrærið saman, bætið út á chillí og náið upp suðunni.

3

Setjið rækjurnar út á pönnuna og eldið þær í gegn. Setjið tómatana út á pönnuna. Lækkið undir á meðan pastað er að eldast.

4

Þegar pastað er tilbúið, setjið það út á pönnuna og hrærið öllu saman. Smakkið til með salti og pipar.

5

Berið fram með ferskri basil og parmesan osti.

Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum

Aðrar spennandi uppskriftir