Ritz samlokur

Þessar koma skemmtilega á óvart.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 125 g Toblerone
 200 g Philadelphia ostur
 200 g Ritzkex

Leiðbeiningar

1

Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og hrærið það síðan saman við Philadelphia ost. Setjið Toblerone ostablöndu í sprautupoka, dreifið henni á Ritzkex og setjið aðra kexköku ofan á.

SharePostSave

Hráefni

 125 g Toblerone
 200 g Philadelphia ostur
 200 g Ritzkex
Ritz samlokur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…