Ritz kex með Milka góðgæti

Girnilegt, einfalt og súper bragðgott!

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°c.

2

Raðið ritz kexum á bökunarplötu.

3

Raðið Milka súkkulaðibitum að eigin vali ofan á kexin. Ég notaði Toffee Creme sem kemur mjög vel út, karamellan bráðnaði vel og gerði smá auka touch.

4

Sett inn í ofn á 180 gráðum í 5 mínútur eða þar til súkkulaðið er orðið mjúkt, en ekki bráðnað.

5

Svo er platan tekin út og annað kex sett strax ofaná.

6

Mæli með að láta kólna og borða þegar súkkulaðið og karamellan hefur harnað aðeins.


Uppskrift frá Emblu Wigum.

SharePostSave

Hráefni

 1 pakki Ritz kex
 1 plata Milka súkkulaði að eigin vali (ég notaði Toffee Creme)
Ritz kex með Milka góðgæti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…