Léttur rækjuréttur með kapers og eggjum.
Uppskrift
Hráefni
300 g soðnar risarækjur
100 g smjör
2 msk kapers
1 rauðlaukur - fínt saxaður
1 sítróna - safi og börkur
2 egg
Salt
Leiðbeiningar
1
Setjið smjör í pott og sjóðið þar til það fer að freyða og verður karamellubrúnt.
2
Takið af hitanum og bætið kapers, rauðlauk, sítrónusafa og berki í pottinn.
3
Sjóðið egg í léttsöltuðu vatni í 10 mínútur.
4
Hitið rækjurnar á snarpheitri pönnu í smjöri og kryddið með salti.
5
Berið fram heitt.
MatreiðslaFiskréttir, Forréttir, Sjávarréttir, SmáréttirMatargerðFranskt
Hráefni
300 g soðnar risarækjur
100 g smjör
2 msk kapers
1 rauðlaukur - fínt saxaður
1 sítróna - safi og börkur
2 egg
Salt
Leiðbeiningar
1
Setjið smjör í pott og sjóðið þar til það fer að freyða og verður karamellubrúnt.
2
Takið af hitanum og bætið kapers, rauðlauk, sítrónusafa og berki í pottinn.
3
Sjóðið egg í léttsöltuðu vatni í 10 mínútur.
4
Hitið rækjurnar á snarpheitri pönnu í smjöri og kryddið með salti.
5
Berið fram heitt.