Risarækjuréttur með agúrku og piparrótarremúlaði.
Vætið rækjurnar með hluta af chiliolíunni og salti.
Blandið saman majónesi, karrýdufti og cayenne pipar ásamt papriku, lauk, sellerí og piparrót. Smakkið til með salti, eplaediki og sítrónusafa.
Skerið agúrkuna í þunnar skífur og vætið með chiliolíu og kirsuberjaediki.
Kryddið með salti.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki