fbpx

Risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi

Fimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Mission tortillur, litlar
 600 g risarækjur
 120 g hveiti
 60 g Panko brauðrasp
 300 ml bjór/pilsner frá Stella Artois
 1 tsk cumin
 1 tsk laukduft
 1 tsk hvítlauksduft
 1 tsk chili krydd
 Wesson steikingarolía
Hrásalat
 1/2 hvítkál
 1/4 rauðkál
 1/2 búnt ferskt kóríander
 2 msk lime safi
 2 msk ananassafi
Sriracha majónes
 2 dl Heinz mayonnnaise
 1 msk Sriracha Tabsco
 1 tsk hunang

Leiðbeiningar

1

Látið hveiti, brauðrasp, bjór og krydd saman í skál og blandið vel saman.

2

Þerrið risarækjurnar vel og dýfið svo í deigið.

3

Hitið olíuna vel í potti og djúpsteikið risarækjurnar þar til þær eru stökkar og gylltar á lit.

4

Hitið tortillurnar og setjið þá sriracha mayo, salat, risarækjur og smá sósu yfir.

Hrásalat
5

Skerið kálið niður í þunna strimla.

6

Saxið kóríander og blandið öllu saman í skál.

7

Geymið í kæli.

Sriracha majónes
8

Blandið hráefnum saman í skál og smakkið til.

9

Geymið í kæli þar til maturinn er borinn fram.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Mission tortillur, litlar
 600 g risarækjur
 120 g hveiti
 60 g Panko brauðrasp
 300 ml bjór/pilsner frá Stella Artois
 1 tsk cumin
 1 tsk laukduft
 1 tsk hvítlauksduft
 1 tsk chili krydd
 Wesson steikingarolía
Hrásalat
 1/2 hvítkál
 1/4 rauðkál
 1/2 búnt ferskt kóríander
 2 msk lime safi
 2 msk ananassafi
Sriracha majónes
 2 dl Heinz mayonnnaise
 1 msk Sriracha Tabsco
 1 tsk hunang

Leiðbeiningar

1

Látið hveiti, brauðrasp, bjór og krydd saman í skál og blandið vel saman.

2

Þerrið risarækjurnar vel og dýfið svo í deigið.

3

Hitið olíuna vel í potti og djúpsteikið risarækjurnar þar til þær eru stökkar og gylltar á lit.

4

Hitið tortillurnar og setjið þá sriracha mayo, salat, risarækjur og smá sósu yfir.

Hrásalat
5

Skerið kálið niður í þunna strimla.

6

Saxið kóríander og blandið öllu saman í skál.

7

Geymið í kæli.

Sriracha majónes
8

Blandið hráefnum saman í skál og smakkið til.

9

Geymið í kæli þar til maturinn er borinn fram.

Risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…